ÞJÓNUSTA

DALI FORRITUN

Flúrlampar ehf hafa séð um Helvar Dali ljósastýringar undanfarin 10 ár og reynst virkilega vel.  Forritun og ráðgjöf á DigiDim DALI ljósastýringum.  Megin uppistaða verkefna eru lausnir fyrir stórar byggingar svo sem skóla, íþróttahús, verslunarmiðstöðvar, verslanir, skrifstofuhúsnæði, gróðurhús, gripahús, skip, banka, hjúkrunarheimili og ýmsar stofnanir og heimili. Við bjóðum margvíslegar lausnir með DigiDim/DALI stýrikerfum, heildarlausnir og einstakar einingar fyrir