TÆKNIN

DIMMING: TRAILING/LEADING EDGE

Trailing Edge:
Bakhliða fasastýringadeyfar (Trailing Edge) eru einkum notaðir til þess að deyfa lágspenntar halógenperur. Þeir henta einnig til þess að stýra ljóma frá glóperum og halógenperum. (með elektrónískum spennum)

Leading Edge:
Framhliða fasastýringadeyfar (Leading Edge) eru notaðir til þess að deyfa glóperur. halógenperur, lágspenntar halógenperur með segulspennum og flúrpípum með lágtapa straumfestu og hitunarspenni til viðbótar.

Gæðalýsing með rafeindastýringu „Blað ljóstæknifélags Íslands 2007“

Merking á TCI spennum:
C: It can be regulated with IGBT phase cutting dimmer
L,C: It can be reulated with IGBT or TRIAC phase cutting dimmer
L: It an be regulated with TRIAC phase cutting dimmer

C = IGBT eða Trailing Edge
L = TRIAC eða Leading Edge