VERKEFNI

STÚDENTAKJALLARINN

Háskólatorg:
Helsta félagsmiðstöð stúdenta í áratugavís, Stúdentakjallarinn, hefur risið að nýju. Stúdentakjallarinn var starfræktur frá árinu 1975 til 2007 og var til húsa í Gamla Garði, Starfsemin var lögð niður í kjölfar byggingar Háskólatorgs árið 2007.

Vorið 2012 var ákveðið að hefja framkvæmdir að nýjum Stúdentakjallar og var Verkhönnun fengin til þess að hanna nýjan stað. Leituðu þau til Flúrlampa eftir samvinnu með hönnun og smíði á ljósi sem er fyrir ofan borð (borðið sem allt er leyfilegt á) ásamt því að kaupa digidim DALI ljósa stýribúnað fyrir alla lýsingu í sal Stúdentakallarans.

Helvar ljósastýribúnaður sem var notaður:
Digidim 444 Inngangseining 4 inngangar
Digidim 494 Relay eining 4 rása
Digidim 455 Dimmer 500W
Liner driver AC 10/A Dali/DMX 4×12/24V
Digidim 490 Gluggatjalda stýring
Digidim 452 Universal dimmer 1000W
Digidim 910 Lighting router