Þjónustan

LAMPAVIÐGERÐIR

Við leggjum áherslu á góða þjónustu við alla okka viðskiptavini og seljum vörur okkar bæði í heildsölu og smásölu. Einnig bjóðum við upp á viðgerðarþjónustu á eldri lömpum- og ljósabúnaði.

DUFTHÚÐUN

Við erum með fullkomið dufthúðunarkerfi.  Pólýdufthúðun er mun endingarbetri og áferðarfallegri en hefðbundin lökkun. Ofninn okkar er 3 metra langur og við getum málað næstum allt sem þolir háan hita (ofninn fer í 150°C-220°C)

SÉRSMÍÐI

Flúrlampar  sérhæfir sig í smíði á lömpum, bæði stöðluðum útfærslum og sérsmíði og höfum við góða reynslu í fjölbreytilegum lausnum á því sviði.  Starfsmenn flúrlampa eru ávallt reiðubúnir til þess að veita viðskiptavinum ráðgjöf þegar kemur að sérsmíði og hanna þá lausn sem viðskiptavinurinn sækist eftir.

DALI FORRITUN

Við bjóðum margvíslegar lausnir með DigiDim/DALI stýrikerfum.  Flúrlampar ehf hafa séð um Helvar Dali ljósastýringar undanfarin 10 ár og reynst virkilega vel.  Megin uppistaða verkefna eru lausnir fyrir stórar byggingar svo sem skóla, verslanir, Skrifstofuhúsnæði, gróðurhús, gripahús, skip, banka, ýmsar stofnanir og heimili. 

LAMPAVIÐGERÐIR

Við leggjum áherslu á góða þjónustu við alla okka viðskiptavini og seljum vörur okkar bæði í heildsölu og smásölu. Einnig bjóðum við upp á viðgerðarþjónustu á eldri lömpum- og ljósabúnaði.

PÓLÝHÚÐUN

Við erum með fullkomið dufthúðunarkerfi.  Pólýdufthúðun er mun endingarbetri og áferðarfallegri en hefðbundin lökkun. Ofninn okkar er 3 metra langur og við getum málað næstum allt sem þolir háan hita (ofninn fer í 150°C-220°C)

SÉRSMÍÐI

Flúrlampar  sérhæfir sig í smíði á lömpum, bæði stöðluðum útfærslum og sérsmíði og höfum við góða reynslu í fjölbreytilegum lausnum á því sviði.  Starfsmenn flúrlampa eru ávallt reiðubúnir til þess að veita viðskiptavinum ráðgjöf þegar kemur að sérsmíði og hanna þá lausn sem viðskiptavinurinn sækist eftir.

DALI FORRITUN

Við bjóðum margvíslegar lausnir með DigiDim/DALI stýrikerfum.  Flúrlampar ehf hafa séð um Helvar Dali ljósastýringar undanfarin 10 ár og reynst virkilega vel.  Megin uppistaða verkefna eru lausnir fyrir stórar byggingar svo sem skóla, verslanir, Skrifstofuhúsnæði, gróðurhús, gripahús, skip, banka, ýmsar stofnanir og heimili. 

Sérverkefni

Verkefnin okkar eru af ýmsum toga og mörg hver ansi skrautleg og upplífgandi.

Rudolf rútan hjá Isavia:
LED-ljós í rútuna og ljósastýring og jólin eru komin.